Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vel heppnuð bæjarhátíð á Seltjarnarnesi

6.9.2013

Nýafstaðin bæjarhátíð á Seltjarnarnesi heppnaðist með eindæmum vel. Þetta var í fyrsta sinn sem efnt var til slíkrar hátíðar, en hún hófst með sýningaropnun Haraldar Sigmundssonar í Eiðisskeri á fimmtudegi og lauk með stórdansleik í Íþróttahúsinu á laugardagskvöld. 


Á föstudagskvöld var sundlaugapartí með lifandi tónlistarflutningi og leiktækjum. Bæjarbúar kepptust við að skreyta hús sín og götur með litum sem hverfum var úthlutað og var sköpunarkrafturinn í algleymi. Meðfylgjandi eru svipmyndir frá hátíðinni. 
Ásgerður Halldórsdóttir, Haraldur Sigmundsson og Soffía KarlsdóttirGestir á sýningu Haraldar Sigmundssonar
Bæjarhátíð 2013
Bæjarhátíð 2013
Bæjarhátíð 2013
Bæjarhátíð 2013
Bæjarhátíð 2013
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: