Nýir keppendur í Útsvari
Nýir liðsmenn keppa fyrir Seltjarnarnesbæ í hinum geysivinsæla spurningaþætti Sjónvarpsins, Útsvari. Þetta eru þau Karl Pétur Jónsson ráðgjafi, Saga Ómarsdóttir viðskiptafræðingur og markaðsfulltrúi hjá Icelandair og Stefán Eiríksson lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins.