Göngum í skólann

Miðvikudaginn 4. september hófst verkefnið Göngum í skólann og mun það standa til 18. september. Þetta er í sjöunda sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og stöðugt bætast fleiri skólar í hópinn.
Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Miðvikudaginn 4. september hófst verkefnið Göngum í skólann og mun það standa til 18. september. Þetta er í sjöunda sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og stöðugt bætast fleiri skólar í hópinn.