Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Valhúsaskóli endurnýjaður

11.9.2013

Grunnskóli Seltjarnarness - Valhúsaskóli

Nú er lokið við utanhússviðgerðir á Valhúsaskóla og hefur skólinn fengið nýtt og léttara yfirbragð. Viðgerðir fólust í lagfæringu á steypuskemmdum, skipt var um glugga þar sem þess var þörf og klæðning sett á álagsfleti. 


Á sama tíma var ráðist í tilfærslu á bílastæðum fyrir framan skólann. Einnig stendur til að færa hliðið, sem takmarkað hefur gegnumakstur, við enda Skólabrautar þannig að nú verður einungis hægt að aka á bílastæði skólans sunnan frá eða frá Suðurströndinni. 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: