Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnes hafði betur í Útsvari

28.9.2013

Lið Seltjarnarness, sem skipað er þeim Karli Pétri Jónssyni, Sögu Ómarsdóttur og Stefáni Eiríkssyni, sigraði lið Hvalfjarðarsveitar í Útsvari síðastliðið föstudagskvöld. Seltjarnarnes hlaut 52 stig, en Hvalfjarðarsveit 48. Vænta má að næsta viðureign Seltirninga verði í janúar á næsta ári.Útsvar 2013

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: