Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Dugmiklir grunnskólakrakkar

30.9.2013

Íþróttakennararnir Sissi og Metta hafa heldur betur lífgað upp á útsýnið hjá starfsmönnum bæjarskrifstofu Seltjarnarnessbæjar, en undanfarið hafa þau mætt með hópa úr grunnskólunum og látið þau taka á því í tröppunum sem liggja upp Plútóbrekku. Krakkarnir taka þessari nýbreytni vel og fara létt með verkefnin sem fyrir þau eru lögð.
Grunnskólabörn í íþróttatíma
Grunnskólabörn í íþróttatíma

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: