Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Heimsókn frá Malaví

2.10.2013

Anjimile Oponyo í MýrarhúsaskólaÍslendingar hafa gefið stúlkum í Malaví ómetanlegt tækifæri til að mennta sig sagði ráðuneytisstjóri
malavíska menntamálaráðuneytisins í heimsókn sinni í Mýrarhúsaskóla í gær,1. október. 

Nemendur í Mýrarhúsaskóla hafa líka lært ýmislegt frá Malaví. Ekki síst eftir að smíðakennarinn heillaðist af
afrískri tréskurðarlist. 

Anjimile Oponyo, ráðuneytisstjóri menntamálaráðuneytis Malaví heimsótti Mýrarhúsaskóla, en skólinn hefur lengi átt í
vináttusambandi við skóla í Mangochi héraði í Malaví. Smíðakennarinn í Mýrarhúsaskóla, Árni Árnason, heillaðist svo að tréskurðarlist heimamanna þegar starfsmenn fóru þangað í heimsókn að hann fór aftur út á námskeið og kennir
nú nemendum að tálga og aðra tréskurðarlist.

Hér má sjá fréttina sem RÚV birti 1. október: http://www.ruv.is/sarpurinn/frettir/01102013/laera-afriska-treskurdarlist-0  

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: