Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Menningarhátíð 10.10.13-13.10.13

8.10.2013

Menningarhátíð logo

Menningarhátíð Seltjarnarness fer fram dagana 10. - 13. október. 

Á hátíðinni er leitast við að fara óhefðbundnar leiðir með því að leiða saman lærða og leika og unga og aldna. Umfangsmikil dagskrá verður frá morgni til kvölds víða um bæinn, en rík áhersla er lögð á að hátíðin höfði til allra aldurshópa. 

Sérstök stórhátíðardagskrá fyrir börn og fullorðna verður helguð rithöfundinum Guðrúnu Helgadóttur í Félagsheimilinu á laugardeginum og er hún unnin í samstarfi við Þjóðleikhúsið, en Guðrún fagnar um þessar mundir 40 ára rithöfundarafmæli.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: