Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Viðurkenning á grunnnámskeiði í hundauppeldi

18.10.2013

Hundaeigendur eru minntir á að þeir geta fegnið helmings afslátt á árlegum hundaleyfisgjöldum ef þeir hafa sótt viðurkennd námskeið í hundauppeldi samanber reglur bæjarins þar að lútandi.


Eftirfarandi hundaskólar hafa hlotið viðurkenningu Heilbrigðiseftirlitsvæðanna á höfðuborgarsvæðinu.

  • Gallerý Voff, Reykjahlíð, Mosfellsbæ
  • Hundaræktarfélag Íslands, Síðumúla 15 Reykjavík
  • Hundaskólinn Lambhaga 14, Álftanesi
  • Hundaskólinn Míó minn, Nýbýlavegi 30, Kópavogi
  • Hundaskólinn okkar, Klukkuholti 1, Álftanesi
  • Hundalíf, Smiðjuvegi 9 Kópavogi
  • Hundaskóli Heimsenda hunda, Vatnsendabletti 72 Reykjavík
  • Hundaskóli Heiðrúnar Klöru, Víðidal 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: