Sjaldséðir erlendir gestir við Bakkatjörn

Fram kom í fréttum RÚV í gær, mánudaginn 21. október, að sést hefði til rósamávs, rúkraga og mjallgæsar við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi um helgina.
Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fram kom í fréttum RÚV í gær, mánudaginn 21. október, að sést hefði til rósamávs, rúkraga og mjallgæsar við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi um helgina.