Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sjaldséðir erlendir gestir við Bakkatjörn

22.10.2013

Mjallargæs

Fram kom í fréttum RÚV í gær, mánudaginn 21. október, að sést hefði til rósamávs, rúkraga og mjallgæsar við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi um helgina. 


Mjallgæs er amerísk heimskautategund og er þetta fyrsti fugl sinnar tegundar sem sést hér á landi.


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: