Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nætursjónauki afhentur

23.10.2013

Kristján Georgsson og Kristinn GuðbrandssonLionsklúbbur Seltjarnaness afhenti 5. október sl. nætursjónauka til björgunarsveitarinnar Ársæls í skýli þeirra í Bakkavör á Seltjarnanesi.  Það var Kristján Georgsson sem afhenti sjónaukann Kristni Guðbrandssyni hjá Ársæli. 

Farið var með nokkra Lionsmenn í siglingu inn á Skerjafjörð eftir afhendinguna og síðan þáðu Lionsmenn kaffi og kleinur í björgunarskýlinu.

Lionsmenn gáfu björgunarsveitinni annan samskonar sjónauka fyrir um einu og hálfu ári.  Að sögn Kristins hefur hann reynst mjög vel við leit í myrkri.
Björgunarsveitarmenn og Lionsmenn
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: