Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Tímabundið útilistaverk

11.11.2013

Menningarhúsið Skúrinn

Menningarhúsið Skúrinn er menningarfyrirbæri sem flakkað hefur um Reykjavík frá sumri 2012 og hýst listsýningar eftir marga af okkar fremstu listamönnum. 


Frá og með 5. nóvember verður skúrinn staðsettur sunnan megin á Nesinu, skammt frá hákarlaskúrnum, en þar mun myndlistarmaðurinn Dodda Maggý opna sýningu 15. nóvember sem stendur til 15. desember. 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: