Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Niðurstöður úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi

11.11.2013

Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi liggja fyrir en Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, varð í fyrsta sæti með 517 atkvæði. Næstur í röðinni er Guðmundur Magnússon með 275 atkvæði í 1.-2. sæti og í því þriðja Bjarni Torfi Álfþórsson með 348 atkvæði í 1.-3. sæti. 

Listinn frá 1.-7. sæti er eftirfarandi:
1. Ásgerður Halldórsdóttir með 517 atkvæði í 1. sæti
2. Guðmundur Magnússon með 275 atkvæði í 1-2. sæti
3. Bjarni Torfi Álfþórsson með 348 atkvæði í 1-3. sæti
4. Sigrún Edda Jónsdóttir með 430 atkvæði í 1-4. sæti
5. Magnús Örn Guðmundsson með 336 atkvæði í 1-5. sæti
6. Karl Pétur Jónsson með 364 atkvæði í 1-6. sæti
7. Katrín Pálsdóttir með 450 atkvæði í 1-7. sæti
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: