Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bókaverðlaun barnanna 2013

28.11.2013


Í gær, miðvikudaginn 27. nóvember tóku þau Anna Ólafsdóttir 11 ára nemandi í Mýrarhúsaskóla og Dagur 

Bókaverðlaun barnanna, Anna Ólafsdóttir, Dagur ÞórissonÞórisson 10 ára nemandi við sama skóla við viðurkenningunni Bókaverðlaun barnanna 2013 sem er samstarfsverkefni Bókasafns Seltjarnarness og Skólabókasafns Grunnskóla Seltjarnarness.  

Það var Sigríður Gunnarsdóttir barnabókavörður í Bókasafni Seltjarnarnesi sem afhenti þeim tvær eftirsóttustu bækurnar, sem valdar höfðu verið á landsvísu, en þátttakendur á Seltjarnarnesi voru 141 talsins. 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: