Sóknarnefnd opnar dyrnar

Sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju bauð starfsmönnum á bæjarskrifstofu Seltjarnarness í heimsókn til sín á dögunum og kynnti fyrir þeim starsemi safnaðarins og bauð þeim upp á léttan morgunverð.
Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju bauð starfsmönnum á bæjarskrifstofu Seltjarnarness í heimsókn til sín á dögunum og kynnti fyrir þeim starsemi safnaðarins og bauð þeim upp á léttan morgunverð.