Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sóknarnefnd opnar dyrnar

2.12.2013

Starfsfólk bæjarskrifstofu og sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju

Sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju bauð starfsmönnum á bæjarskrifstofu Seltjarnarness í heimsókn til sín á dögunum og kynnti fyrir þeim starsemi safnaðarins og bauð þeim upp á léttan morgunverð. 


Vel fór á með safnaðarfólki og starfsfólkinu, en í litlu samfélagi er mikilvægt að hlúa að og efla samskipti á milli allra aðila.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: