Bókaverðlaun barnanna

Miðvikudaginn 27. nóvember tóku þau Anna Ólafsdóttir 11 ára nemandi í Mýrarhúsaskóla og Dagur Þórisson 10 ára nemandi við sama skóla við viðurkenningunni Bókaverðlaun barnanna 2013 sem er samstarfsverkefni Bókasafns Seltjarnarness og Skólabókasafns Grunnskóla Seltjarnarness.