Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Gaman í félagsstarfi aldraðra

6.12.2013

Mikið er um að vera í hinu fjölbreytta félagsstarfi aldraðra á aðventunni. Á dögunum komu félagsmenn saman á sérstöku aðventukvöldi og snæddu af jólahlaðborði og fylgdust með skemmtanahaldi undir borðum. 


Hannyrðaklúbburinn lætur ekki sitt eftir liggja á aðventunni og kom saman í desember til að útbúa jólaskraut og rauða, 
jólalega túlípana af mikilli listfengni.
Félagsstaraf aldraðra
Félagsstaraf aldraðra

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: