Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fráveituframkvæmd á Norðurströnd/Suðurströnd

16.12.2013

Framkvæmdir vegna lagningar fráveitulagna á gatnamótum Norðurstrandar og Suðurstrandar hófust sl. þriðjudag. Verið er að leggja þrýstilögn upp á Nesveg. Þetta er gert til þess að íbúar og verslunareigendur m.a. á Eiðistorgi losni við skólplykt sem blossar gjarnan upp á Eiðistorgi 13-15 sem og í verslunum á torginu


Fyrri hluti verkefnisins á að ljúka seinni partinn á morgun, þriðjudaginn 17. desember og verður þá Norðurströnd/Suðurströnd opnuð fyrir umferð.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: