Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Norðurströnd við Eiðistorg opnuð í dag!

17.12.2013

Framkvæmdir við lengingu fráveitulagna á Norðurströnd við Eiðistorg, sem staðið hafa yfir í nokkra daga, lýkur í dag, þriðjudag 17. desember og umferð mun færast í rétt horf. 


Bærinn þakkar bæjarbúum fyrir þolinmæði og skilning á meðan á framkvæmdum hefur staðið, en lokun á einni aðalæðinni inn og úr bænum kallar alltaf á tafir og óþægindi. 

Í byrjun árs 2014 hefjast framkvæmdir við Nesveg og verður honum þá lokað tímabundið. 
Tilkynningar þess efnis verða settar á heimasíðu og Facebokk síðu bæjarins þegar þar að kemur.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: