Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Útsvar í annað sinn

18.12.2013

Stefán Eiríksson, Saga Ómarsdóttir og Karl Pétur Jónsson

Lið Seltirninga í Útsvari bar sigur úr býtum í fyrstu umferð keppninnar. Liðið mætir því til leiks öðru sinni og eru andstæðingarnir að þessu sinni frá Borgarbyggð. Keppnin verður háð í sjónvarpssal föstudaginn 20. desember. 


Liðinu er óskað góðs gengis en það er skipað þeim Karli Pétri Jónssyni ráðgjafa, Sögu Ómarsdóttur viðskiptafræðingi og markaðsfulltrúa hjá Icelandair og Stefáni Eiríkssyni lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. 

Seltirningar eru hvattir til að fjölmenna í sjónvarpssal og hvetja sitt lið til sigurs.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: