Fjölmenni á áramótabrennu

Mikill fjöldi lagði leið sína að áramótabrennu Seltirninga á Valhúsahæðinni á gamlárskvöld en gera má ráð fyrir að um 2000 manns hafi verið á staðnum þegar best lét.


Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Mikill fjöldi lagði leið sína að áramótabrennu Seltirninga á Valhúsahæðinni á gamlárskvöld en gera má ráð fyrir að um 2000 manns hafi verið á staðnum þegar best lét.