Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Jólaljósin niður í dag

27.1.2014

Sólarlag við GróttuÍ dag, mánudaginn 27. janúar, verða jólaljósin í bænum tekin niður, en eins og mjög víða annars staðar hafa jólaljósin fengið að standa örlítið lengur en hið hefðbundna jólatímatal segir til um í því skini að lýsa upp svartasta skammdegið. 


Hafa bæjarbúar almennt kunnað vel að meta aukinn líftíma jólaljósanna,  en hugmyndin var að þau fengju að standa fram að bóndadegi, sem hófst eins og flestir vita síðastliðinn föstudag.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: