Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Góð mæting á íbúafund

3.3.2014

Mikil stemning og fjörugar umræður sköpuðust á  íbúafundi sem haldinn var fimmtudaginn 27. febrúar til að kynna verklýsingu fyrir deiliskipulag á Melshúsatúni, Hrólfsskálavör og Steinavör, en fundurinn fór fram í knattspyrnuhúsinu við Suðurströnd. Fjöldi íbúa mætti og tók þátt í samræðum um framtíðaráform svæðisins.

Kynning hönnuða á íbuafundi 


Íbúafundur 27. febrúar 2014
Íbúafundur 27. febrúar 2014
Íbúafundur 27. febrúar 2014

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: