Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Leiðrétting á frétt Morgunblaðsins

11.3.2014

Vegna fréttar Morgunblaðsins í gær, mánudaginn 10. mars, um framlög Seltjarnarnessbæjar til málefna fatlaðra láðist að taka inn í reikninginn framlag bæjarins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna málaflokksins. 

Að því viðbættu kemur fram að framlag bæjarins á hvern íbúa nemur kr. 80.801 en ekki kr. 50.536 eins og þar er sagt. Leiðréttingu hefur verið komið á framfæri við blaðið.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: