Lífsnautnafélagið Leifur styrkir Gróttu

Föstudaginn 7. mars afhenti Lífsnautnafélagið Leifur Íþróttafélaginu Gróttu alls 900.000 krónur sem renna munu til barna- og unglingastarfs íþróttafélagsins.
Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Föstudaginn 7. mars afhenti Lífsnautnafélagið Leifur Íþróttafélaginu Gróttu alls 900.000 krónur sem renna munu til barna- og unglingastarfs íþróttafélagsins.