Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Lífsnautnafélagið Leifur styrkir Gróttu

13.3.2014

Lífsnautnafélagið Leifur afhendir Írþóttafélaginu Gróttu gjöf

Föstudaginn 7. mars afhenti Lífsnautnafélagið Leifur Íþróttafélaginu Gróttu alls 900.000 krónur sem renna munu til barna- og unglingastarfs íþróttafélagsins. 


Lífsnautnafélagið er félagsskapur ungra drengja sem alist hafa upp á Seltjarnarnesi en framlagið er ágóði sem hlaust af áramótadansleik sem þeir stóðu fyrir í Íþróttahúsi Seltjarnarness undir yfirskriftinni Ljóminn. Það var Kristín Finnbogadóttir framkvæmdastjóri Gróttu, sem veitti framlaginu viðtöku og færði Lífsnautnafélaginu bestu þakkir fyrir. 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: