Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Jarðarstund á Seltjarnarnesi

28.3.2014

Merki jarðarstundar

Seltjarnarnesbær tekur þátt í umhverfisviðburðinum Jarðarstund eða Earth hour með því að kveikja ekki götuljósin í bænum fyrr en kl. 21:30, laugardaginn 29. mars 2014. 


Jarðarstund er alþjóðlegur umhverfisviðburður sjálfboðaliðasamtakanna World Wildlife Fund sem 7.000 þúsund borgir í 150 löndum taka þátt í. 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: