Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Valhúsaskóli sigraði Skólahreysti

28.3.2014

Fulltrúar frá Valhúsaskóla báru sigur úr býtum í sínum riðli í Skólahreysti, en keppnin fór fram í Íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi í gær, fimmtudaginn 27. mars.

Ásamt Valhúsaskóla kepptu níu aðrir skólar og verður þátturinn að öllum líkindum sýndur á RÚV föstudaginn 4. apríl. Keppendur fyrir hönd Valhúsaskóla voru:

Arndís Ásdbjörnsdóttir keppti í hraðaþraut (2.51 sek)
Bjarni Geir H. Halldórsson keppti í hýfum (35) og dýfum (54)
Karen Hilma Jónsdóttir keppti í armbeygjum (33) hreystigreip(2.45)
Ragnar Þór Snæland keppti í hraðaþraut (2.51 sek)
Til vara voru Katrín Viktoría Hjartardóttir og Markús Ingi Hauksson.

Keppendum er færðar innilegar hamingjuóskir frá bænum og þjálfurum miklar þakkir fyrir sinn hlut.

Keppendur í Skólahreysti

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: