Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Undirbúningur fyrir afmælið í fullum gangi

2.4.2014

Nú er bara vika í stórafmæli Seltjarnarness þann 9. apríl. Undirbúning fyrir tímamótin má víða merkja í framkvæmdum í bænum, meðal annars á mótum sundlaugar og heilsugæslu þar sem verið er að steypa stöpul undir eitt merkasta listaverk Seltirninga, sem verður afhjúpað á nýjum stað á afmælisdaginn.


Listaverk við Sundlaug

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: