Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Framhaldsskólanemar á Seltjarnarnesi duglegir að fara í sund í verkfalli kennara

8.4.2014

Sundlaug Seltjarnarness var vel sótt af framhaldsskólanemum á meðan á verfalli kennara í framhaldsskólum stóð, en nemendur gátu þá farið frítt í sund í boði Seltjarnarnesbæjar. 

Tæplega 300  framhaldsskólanemar heimsóttu sundlaugina á þessum tíma

Sundlaug Seltjarnarness


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: