Framhaldsskólanemar á Seltjarnarnesi duglegir að fara í sund í verkfalli kennara
Sundlaug Seltjarnarness var vel sótt af framhaldsskólanemum á meðan á verfalli kennara í framhaldsskólum stóð, en nemendur gátu þá farið frítt í sund í boði Seltjarnarnesbæjar.
Tæplega 300 framhaldsskólanemar heimsóttu sundlaugina á þessum tíma