Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vel heppnuð veisla að baki

10.4.2014

Á fjórða þúsund manns tóku þátt í 40 ára kaupstaðarafmæli Seltjarnarnesbæjar sem haldið var um allan bæinn í gær, 9. apríl. 

Megin hátíðarhöldin fóru fram á Eiðistorgi þar sem iðaði allt af lífi og fjöri. Hér má sjá myndir sem teknar voru á afmælisdeginum víðs vegar um bæinn allan.

Afmælishátíð á Eiðistorgi


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: