Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Svandís hreiðar um sig í hólmanum

11.4.2014

Svandís ásamt maka c Björn Ingvarsson

Samkvæmt fréttum Morgunblaðsins er álftin Svandís og maki hennar farin að gera sér hreiður í hólmanum í Bakkatjörn. 


Þar segir enn fremur: „Svandís hefur verpt undanfarin ár í hólmanum í Bakkatjörn, en Svandís er auðþekkt af nefmynstri sínu að sögn ljósmyndarans Björns Ingvarssonar."

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/04/10/svandis_hreidar_um_sig_i_holmanum/

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: