Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Endurgerð bryggjunar við Albertsbúð

14.4.2014

Á mbl.is og Morgunblaðinu 12.4.2014 er eftirfarandi umfjöllun

Endurgerð gömlu bryggjunnar í Gróttu er nú að mestu lokið, en í samvinnu við Seltjarnarnesbæ hafa félagar í Rótarýklúbbi Seltjarnarness unnið að þessu verkefni undanfarin ár.

Í stað þaravaxinnar steinhrúgu er nú komin myndarleg bryggja sem sómi er að, segir Guðmundur Ásgeirsson, athafnamaður á Seltjarnarnesi, oft kenndur við Nesskip, í umfjöllun um endurgerð bryggjunnar í Morgunblaðinu í dag.
Hann hefur verið í fararbroddi í þessu verkefni, sem formaður Gróttunefndar Rótarýklúbbsins, síðustu misseri og endurgerð bryggjunnar var einmitt til umræðu á fundi í klúbbnum í gær. Að sjálfsögðu var fundurinn haldinn úti í Gróttu.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/04/12/sterkleg_bryggja_i_stad_steinahrugu/

Morgunblað 12.4.2014


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: