Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Frumlegasta Gróttumyndin - Ljósmyndakeppni

7.5.2014

Birgir Már Þorgeirsson, Ljósmyndakeppni, GróttudagurÞær voru hver annarri betri myndirnar sem sendar voru inn í ljósmyndakeppnina sem Seltjarnarnesbær efndi til í tilefni af Fjölskyldudeginum í Gróttu 1. maí síðastliðinn. 

Dómnefndinni var mikill vandi á höndum en niðurstaðan var að mynd Birgis Más Þorgeirssonar bar sigur úr bítum. 

Myndin þykir fanga hið glaðværa andrúmsloft sem ríkti á Gróttudeginum á frumlegan og skemmtilegan hátt og vísar auk þess til hversu vel fólk naut sín í brakandi blíðu sumarfagnaðarins í Gróttu.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: