Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltirningar sveifluðu sér

13.5.2014

Það var kátt á hjalla í Félagsheimili Seltjarnarness sunnudaginn 11. maí þegar hljómsveit Geirmunds Valtýssonar hélt þar fjölskylduball síðdegis 


Að dansleiknum stóðu Seltjarnarneskirkja og Seltjarnarnesbær, en fyrr um daginn var viðamikil afmælisdagskrá hjá kirkjunni þar sem vinasöfnuður frá Sauðárkróki tók þátt í guðsþjónustu og kirkjukórinn stóð fyrir tónleikahaldi.

Fjöldi fólks lagði leið sína á ballið og naut þess að dansa og syngja undir lögum Geirmundar sem allir kunnu.

Dansleikur í Félagsheimili Seltjarnarness

Dansleikur í Félagsheimili Seltjarnarness
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: