Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Samið um ferðaþjónustu fatlaðra

19.5.2014

Við undirritun samkomulags um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólFramkvæmdastjórar sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í hádeginu í dag samkomulag um sameiginlega ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu. 

Með sameiginlegri samræmdri ferðaþjónustu er stuðlað að samræmi milli sveitarfélaga og þjónustusvæða. Einstaklingum er gert kleift að fara allra sinna ferða og tryggja sjálfstæði fatlaðs fóks í þeim efnum gegn viðráðanlegu gjaldi. Félagsþjónustur sveitarfélaganna munu bera ábyrgð á verkefninu og meta hverjir nota þjónustuna og hve mikla þjónustu  viðkomandi þarf.

Strætó ber ábyrgð á og annast alla umsýslu með rekstri ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu í samræmi við ákvörðun sveitarfélaganna um fjölda notenda, fjölda ferða og hvaða sérþjónustu notandinn fær. 

Við undirritun samkomulags um ferðaþjónustu fyrir fatlað fól
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: