Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Barnaárgangar fara minnkandi á Seltjarnarnesi

14.7.2004

Miðað við tölur frá Hagstofu Íslands sést að undanfarin 15 ár hefur fæðingum á Nesinu fækkað umtalsvert. Á síðasta ári fæddust t.d. nærri því helmingi færri börn en árin 1989 og 1991. Þessi þróun er nokkurt áhyggjuefni fyrir bæjaryfirvöld því haldi hún áfram getur það leitt til þess að fjölmargar þjónustustofnanir bæjarins eins og t.d. grunn- og leikskólar verði sífellt óhagkvæmari í rekstri. Sama má segja um aðra þjónustu sem byggð hefur verið upp m.t.t. stöðugs íbúafjölda eða jafnvel aukins fjölda íbúa.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: