Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hinsegin bókasafn

6.8.2014

Í tilefni Hinsegin daga 5.-10. ágúst býður Bókasafn Seltjarnarness gestum að kynna sér fjölbreytt úrval bóka og mynda sem fjalla um samkynhneigð á einn eða annan hátt. 


Um er að ræða skáldsögur, ævisögur, unglingabækur, myndir og ýmislegt annað sem er bæði fræðandi og skemmtilegt aflestrar. 

Með framtakinu vill bókasafnið sýna hinsegin fólki samstöðu, efla fjölbreytileika og gefa hinum einstöku hátíðarhöldum sinn lit. 

Hinsegin bókasafn
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: