Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bæjarhátíð í fullum undirbúningi

26.8.2014

Líkt og síðasta ár tóku nokkrir öflugir bæjarbúar málið í sínar hendur og blésu til bæjarhátíðar á Nesinu. Þátttaka bæjarbúa var góð og nú hefur hópurinn verið að skipuleggja næstu hátíð sem fram fer dagana 28. til 31. ágúst. 


Seltjarnarnesi verður skipt upp í sömu fimm hverfi og voru í fyrra. Hópurinn hvetur bæjarbúa til að byrja strax að viða að sér efni og byrja að undirbúninginn. Á myndinni má sjá hvernig bænum er skipt eftir hverfum. Nánari upplýsinga um dagskrá hátíðarinnar er að vænta innan tíðar. 

Bæjarhátíð 2014 - hverfi
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: