Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Skólalúðrasveit Seltjarnarness í Vínarborg

10.8.2004

Hljómsveitin tók þátt í keppni lúðrasveita og var aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Vínarborgar meðal dómara. Sveitin lenti í fjórða sæti í mjög harðri keppni en aðeins 2 stig af 100 mögulegum skildi að fjórða og þriðja sæti og 6 stig fjórða og annað sætið. Hljómsveitin sem vann var 120 manna hljómsveit frá Japan.

Auk keppninnar og margvíslegrar spilamennsku var þátttakendum boðið til fjölbreyttrar menningardagskrár í Vínarborg og nærsveitum. Stjórnandi Skólalúðrasveitarinnar er Kári H. EinarssonSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: