Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Grótta er komin upp í 1. deild.

15.9.2014

Marki fagnaðGrótta tryggði sér í gær sæti í 1. deild karla í knattspyrnu eftir frækilega sigur á Aftureldingu 4-1. Viggó Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Seltirningana og Arnar Sigurðsson og Jóhannes Hilmarsson eitt mark hvor. 

Grótta 4 - 1 Afturelding 
1-0 Viggó Kristjánsson ('2) 
2-0 Arnar Sigurðsson ('31) 
3-0 Jóhannes Hilmarsson ('33) 
4-0 Viggó Kristjánsson ('50) 
4-1 Aron Elfar Jónsson ('78) 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: