Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Tónlistarskólinn stækkaður og endurbættur á 30. afmælisári – opnunarhátíð laugardaginn 21. 08. kl. 14:00

20.8.2004

Síðan í vor hefur verið unnið að endurskipulagningu og endurbótum á húsnæði skólans ásamt stækkun en skólinn fær til afnota hluta af fyrrum húsnæði bókasafnsins er flutti á Eiðistorg síðast liðið sumar.

Af þessu tilefni verður efnt til opnunarhátíðar laugardaginn 21. ágúst og hefst hún kl. 14:00. Þar verður gestum m.a. boðið að skoða skólann og þiggja léttar veitingar.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: