Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltirningum boðið í leikhús

24.8.2004

Boðssýningarnar verða þrjár talsins:
26. ágúst kl. 20:00,
28. ágúst kl. 15:00 og
29. ágúst kl. 20:00.

Sýningarnar verða í Félagsheimili Seltjarnarness. Hægt er að nálgast miða á Bæjarskrifstofu Seltjarnarness á Austurströnd og einnig við innganginn fyrir sýningar ef ekki verður uppselt.

Þess má geta að vegna mikillar eftirspurnar hyggur Leiklistarfélagið á frekari sýningar í haust. Upplýsingar um þær má fá í síma 696-1314.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: