Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Þingmenn kjördæmisins í heimsókn 

2.10.2014

Þingmenn suðvesturkjördæmis komu á fund bæjarfulltrúa á Seltjarnarnesi í morgun. 

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri tók á móti þeim og  fór yfir helstu þætti er varða málefni bæjarins, þar á meðal daggjöld á hjúkrunarheimilum, sjúkraflutningar, gasgerðarstöð, málefni fatlaðra og aldraða. 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: