Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nýtt mötuneyti í Mýrarhúsaskóla.

25.8.2004

Í mötuneytinu stendur öllum nemendum 1.-6. bekkjar til boða að kaupa hádegisverð en matseðillinn er samsettur eftir fyrirmynd frá manneldisráði þar sem hollusta og fjölbreytni eru leiðarljósið. Matseðlana má sjá á heimasíðu skólans.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: