Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015

24.10.2014

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015
Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum 
frá listamönnum búsettum á Seltjarnarnesi og/eða rökstuddum 
ábendingum um nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. 

Nafnbótinni fylgir starfsstyrkur. Umsækjendur eru beðnir um 
að haga umsóknum í samræmi við reglur um Bæjarlistamann sem finna 
hér.
Umsóknum og/eða ábendingum skal skilað á Bæjarskrifstofur Seltjarnarness, 
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes merkt: „Bæjarlistamaður 2015“ eða á netfangið soffia@seltjarnarnes.is fyrir 21. nóvember. 

Menningarnefnd Seltjarnarness
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: