Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sundlaug Seltjarnarness þriðja besta laugin á landinu

27.10.2014

Sundlaug Seltjarnarness var valin þriðja besta laugin á landinu meðal valinkunnra álitsgjafa sem Visir.is leitaði til við val á bestu sundlaug landsins. 

Sundlaug SeltjarnarnessÍ niðurstöðu sagði m.a.:
„Seltjarnarlaugin er fullkomin vegna hversu kósý hún er. Gott að slaka á þar.“
„Mjög kósý, lítil, notaleg og hlýleg.“
„Spennandi rennibrautir og góð vatnsgufa.“
„Seltjarnarnesið er frábær sundlaug sem betur fer fáir vita af. Hún virðist alltaf vera frekar róleg. Þangað fer maður til að slapp af. Þar er saltvatnspottur og ýmis kósíheit. Hún er alveg til þess fallin að fara í á dimmum, köldum vetrarkvöldum. Þannig finnst mér hún best.“
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: