Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Gjörbreytt húsnæði Tónlistarskólans

8.9.2004

Við þessa breytingu stækkaði húsnæði skólans um helming frá því á síðasta starfsári. Laugardaginn 21. ágúst s.l. var tekið í notkun ríflega 300 fermetra rými sem áður tilheyrði Bókasafninu. Bæjarstjórn Seltjarnarness og stjórnendur Tónlistarskólans buðu Seltirningum til opnunarhófs þar sem bæjarbúum gafst tækifæri til að skoða skólann.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: