Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Grótta sló Fram út úr bikarnum í gær

12.11.2014

Meistaraflokkur komin áfram í bikarnum. 

Grótta sigraði Fram í 16-liða úrslitunum í Coca Cola bikar kvenna í handknattleik í gærkvöldi.
Leikurinn var fjörugur og skemmtilegur en að lokum reyndust Gróttustúlkur sterkari og unnu eins marks sigur, 19-18. 

Meistaraflokkur Gróttu í handbolta fagnar
Eyjólfur Garðarsson, ljósmyndari Sport.is, var á vellinum og tók þessar mynd.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: