Grótta sló Fram út úr bikarnum í gær
12.11.2014
Meistaraflokkur komin áfram í bikarnum.
Grótta sigraði Fram í 16-liða úrslitunum í Coca Cola bikar kvenna í handknattleik í gærkvöldi.
Leikurinn var fjörugur og skemmtilegur en að lokum reyndust Gróttustúlkur sterkari og unnu eins marks sigur, 19-18.
Eyjólfur Garðarsson, ljósmyndari Sport.is, var á vellinum og tók þessar mynd.