Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Virk þátttaka íbúa

12.11.2014

Góð þátttaka og nokkur skoðanaskipti urðu á íbúafundi um endurskoðun á aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024, sem haldinn var miðvikudaginn 5. nóvember í Hátíðarsal Gróttu. 


Þar fóru fulltrúar frá Alta og bænum yfir skipulagslýsingu, kynningu og samráð vegna aðalskipulagsins, en veittur var tveggja vikna frestur til að koma ábendingum á framfæri. 

Íbúafundur 5. nóvember 2014

Íbúafundur 5. nóvember 2014
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: