Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Mengunarmælar á Seltjarnarnesi

13.11.2014

Á næstu dögum verða settir upp gasmengunarmælar á Seltjarnarnesi, en þar með geta Seltirningar fylgst með loftgæðum vegna gossins í Holuhrauni. 

Mælarnir verða staðsettir við skóla- og íþróttasvæðið og hægt verður að fylgjast með virkni þeirra á heimasíðu bæjarins.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: